Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

PAD?

Posted on 04/04/2012 by Dagný Ásta

þú hefur etv tekið eftir daglegum póstum undanfarið ? sem er nokkuð sem hefur ekki gerst uhmmm LENGI! ég hef verið alltof löt við þetta blogg en hinsvegar þá bara þykir mér allt of vænt um þetta svæði til að hætta eða loka því.

ALLAVEGANA ástæðan fyrir þessum myndapóstum er frekar einföld… Ég er að taka þátt í smá “verkefni” sem kallast PAD eða Photo a day (mynd á dag) eftir fyrirfram ákveðnum reglum. Þ.e. einhver bloggari í Ástralíu (Fatmumslim) setti upp lista í haust og setur hann inn á vefinn sinn og hvatti svo lesendur sína til að taka þátt… þetta hefur greinilega undið upp á sig því að þetta virðist vera rosalega vinsælt. Hún hvetur fólk til að setja inn á twitter.com, facebook.com eða bara þar sem þú vilt og helst af öllu að merkja myndirnar með #photoadayapril.

Hér er listinn fyrir Aprílmánuð:
PhotoadayApril

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme