Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Blogggleði

Posted on 30/08/200321/06/2005 by Dagný Ásta

farið er að tala um blogg allstaðar!!!
þetta er hálf ótrúlegt…
síðasta vetur var verið að tala um blogg í m.a. kastljósi og stórt viðtal í mogganum við einhverja bloggara sem í sumum tilfellum ég vissi nákvæmlega EKKERT um….hvað þá lesið þá.núna var ég að fletta í gegnum laugardagsmoggan og rak augun í fyrirsögn í lesbókinni þar sem stóð BLOGG
okey.. ég er bloggari ég les…
þá eru þetta úrdrættir úr 4 bloggum, bara smá klausur úr hverju þeirra og ekkert meira. Engin umfjöllun eða neitt þessháttar bara úrdráttur eða 1 færsla úr hverju þeirra… eitt þeirra þekki ég vel til og les reglulega en það er Póskið hennar Óskar/óskímon, hin þekki ég ekkert… jú hef einhverntíma farið inn á blogg “punknurse”… Fyrst hélt ég að þetta væru allt blogg sem voru með þá sitt eigið lén eða undirlén hjá einhverju spes léni eins og Ósk, “Punknurse” og Birgir en svo tók ég eftir því að sá fjórði hann var nú bara með blogspot…
ss þessi 4 blogg voru:
Óskímon, Siggi Pönk, Sivar og Birgir…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme