Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

gangan mikla… #2

Posted on 16/07/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja þetta var engin smá ganga sem við vinkonurnar tókum fyrir…
Við byrjuðum á því að stoppa í bónus til að kaupa smá drykkjarföng og einhverja næringu svo við myndum ekki alveg verða á gati í göngunni… og segja má að þessar vatnsflöskur okkar hafi algerlega bjargað göngunni því að það var svo svaðalega heit!!!!
Allavegana við röltum þarna upp allt fjallið meðfram gljúfrinu hjá ánni og þessum svakalega fallega fossi Glym. Ég þarf reyndar einhverntíma að taka mig til og fara inn gljúfrið.. skilst að það sé rosalega fallegt líka.
Allavegana við vorum svakalega duglegar löbbuðum alveg upp á topp fjallsins settumst svo niður og fengum okkur að borða og svona… fylgjast með umhverfinu og dást að náttúrunni… sem er BTW stórfengleg á þessu svæði… alveg frábær dagur hjá okkur vinkonunum, en reyndar vorum við báðar svo rosalega þreyttar að það var ekki fyndið… og ég er ekki frá því að ég sé tognuð í náranum EN þetta var samt frábær dagur… spurning um að skella sér eitthvað á morgun ?!? anyone game ?
hafirðu áhuga á að sjá nokkrar myndir þá eru þær hér….

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme