Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

gróðurhúsið í Hvassaleiti

Posted on 23/06/2011 by myndir
ræktun by Leifur & Dagný Ásta
ræktun a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr.

Mér finnst æðislegt að fylgjast með matjurtunum mínum vaxa og dafna.

Hlakka endalaust til þegar tómatarnir fara að láta sjá sig þó ég borði þá ekki sjálf en krakkarnir gera það og þá sérstaklega Ása Júlía. Hlakka líka til þegar Cyanne piparinn tekur við sér 🙂

Við fórum í IKEA um helgina og keyptum nokkrar nýjar pottahlífar undir kryddjurtirnar og ég sameinaði svo úr nokkrum minni pottum í stærri þannig að það eru 3-4 plöntur í stærri pottunum sem gefur þessu svona fína fyllingu 🙂

Ef smellt er á myndina fæst stærri útgáfa þar sem ég er búin að merkja inn á nöfnin á kryddjurtunum og auðvitað sólblómin mín + cyannepiparinn & tómataplönturnar 🙂

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme