Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

What a girl wants

Posted on 30/07/200321/06/2005 by Dagný Ásta

er hin ágætasta afþreyjing…
Ég skemmti mér allavegana alveg ágætlega þrátt fyrir hinar yndislegu GELGJUR sem sátu fyrir aftan okkur og gerðu voðalítið annað en að kjafta alla myndina… og svo þessi yndislega unga stúlka sem fannst alveg tilvalið að vera með ljósið á símanum sínum logandi alla helv. myndina.
Frekar truflandi… EN það sem ég náði var ágætt sko!eiginlega bara EKTA stelpumynd

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme