Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

JailhouseRock!

Posted on 30/07/200321/06/2005 by Dagný Ásta

SKO ég bara verð að tjá mig um þennann vitleysing já ég kalla Árna Johnsen VITLEYSING!!!
Mér þykir það ekki rétt að hann fái einhverja undanþágu til þess eins að mæta á “BREKKUSÖNG” á Þjóðhátíð… án gríns.. hann braut af sér og á því að sitja inni sinn tíma eins og aðrir. Mér þykir samt frábært að hafa heyrt í honum Atla Helgasyni í útvarpinu í dag þegar hann sagði að hann og fleiri fangar á Litla Hrauni væru að sækja um brekkusöngsleyfi
Allavegana í mínum augum þá finnst mér það ekki alveg vera sanngjarnt að hann fái leyfi til þess eins að mæta á einhvern brekkusöng þegar margir aðrir sem setið hafa inni hafa ekki fengið leyfi til þess að heimsækja náið skyldmenni sem hafa jafnvel legið banaleguna…
æji mér finnst þetta allt hið bjánalegasta mál… og vil ekki sjá hann lausann um helgina… EN það er víst lítill séns á því þar sem ég verð hvorki í rvk né eyjum *MÚAHAHAAHH*
en jafnframt ef hann fær frí ættu þá ekki allir hinir fangarnir sem sækja um helgarleyfi núna að fá frí líka ???

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme