Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

flugvallarbrask

Posted on 02/06/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég get svosvarið það ég er að sofna!!!!
þetta er sko barasta ekkert sniðugt… ég á að heita að vera í vinnunni!!!
málið er reyndar að ég var að sækja gamlasettið út á flugvöll í gærkveldi og biðin sú var farin að dragast eilítið og ég farin að hallast barasta að því að þau hefðu verið stoppuð í tollinum sem smyglarar eða eitthvað en svooooo kemur barasta í ljós að töskurnar þeirra höfðu barasta ekkert verið með sömu vél og þau en samt komnar til landsins.. það þurfti bara að fara á bakvið og grafa þær upp þar. þau lentu 6 í 12 og voru ekki komin út úr tollinum og því fyrr en 10 í 1 sem er ekki líkt þeim þar sem þau þurftu sko ekki að ákveða hvaða tollvarning þau vildu fá… þau kaupa sko venjulega engann toll… nema jú Nammi og í þetta sinn bættist við eitt stk Kenwood cd spilari í litla græn!!!! næsta mál á dagskrá er að fá einhvern til að smella græjunni í bílinn og fara svo að krúsa með uppáhaldstónlistina í eyrunum 🙂
Allavegana við vorum ekki komin heim fyrr en rétt um 2 og í svefn um 2:30 þannig að ekki getur sá svefntími talist vera mikill… vill til að það er og verður rólegt að gera hjá mér í vinnunni 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme