Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

vinna á ný

Posted on 10/06/200320/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég mætt again to work, er samt ekki að nenna því!!!
en ég fer fyrr heim úr vinnunni *smællllllllll* sem er ágætt líka því að hausinn á mér er ekki að starfa rétt…
ég svaf nefnilega svo lítið í nótt…
leið alveg skelfilega illa svona innímér ég veit ekki hvað er í gangi… allskonar leiðindarhugsanir sóttu á mig og ég var ekkert hrifin af því… endaði með því að ég fór að lesa til þess að reyna að úthýsa þessum hugsunum… keypti mér nefnilega vasabrotsútgáfuna af framhaldinu af Hann var kallaður þetta þegar ég fór í smárann í gær með Erlu Perlu :o)
ég held að það hafi samt ekki verið neitt sértsaklega gott svona eftir á að hyggja en ég var samt ekki að hugsa um mínar vesenishugsanir heldur bara að vorkenna drengnum fyrir þessa framkomu móður hans… ég skil þetta ekki… og efast um að nokkur komi til með að skilja þessa belju

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme