Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Fordómar

Posted on 16/06/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég veit að ég hef fordóma gagnvart þessum einstakling…
en ef mér leyfist að hafa fordóma fyrir einhverju þá eru það svona einstaklingar sem lokka til sín óþroskaða einstaklinga og misnota svo traust þeirra og sakleysi.
ef ég réði einhverju þá myndi ég vilja láta pósta út um allt myndum og fullu nafni einstaklingsins…
Ég hef reyndar dottið inn í umræður nokkrumsinnum þar sem fólk er að tala um að það eigi að taka svona fólk og berja það í klessu… en ég sé ekki hvað það á að gera? hvaða máli skiptir það þótt Steingrímur Njáls hafi verið barinn í kássu um daginn ??? fólk var að halda því fram að það væri öðrum víti til varnaðar HAH as if… ég efast allavegana stórlega um það að sá brenglaði einstaklingur sem kýs að notfæra sér börn til kynferðislegrar ánægju geri nokkurn greinarmun á því hvort Jói Jóns hafi verið laminn úti á götu vegna þess að hann var bara á staðnum eða vegna þess að hann er barnaníðingur….
NB þetta eru bara mínar skoðanir og mér er nokk sama hvort þú eða einhver annar sem asnast inn á síðuna mína finnist ég vera þröngsýn eða what ever…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme