Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

letinginn ég

Posted on 21/06/200321/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er búin að vera annsi löt núna að skrifa…
kannski er það bara líka vegna þess að ég hef ekkert haft að segja… sem er svosem ekkert nýtt 🙂

Ég hitti Sirrý beib í dag og við röltum um kringluna og kíktum svo í heimsókn til Lilju skvis… svona til að kíkja á nýjasta fjölskyldumeðliminn… hann Rassmus krútt
hann er ekkert smá sætur lítill kettlingur…

sjáum svo til hvað verður úr kvöldinu…. blah

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme