Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hmmm… ofboðslega er ég eitthvað róleg…

Posted on 23/06/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég hef voðalítið skrifað undanfarna daga og það er ekki alveg líkt mér… aníhow.. ég er kannski bara að undirbúa mig fyrir sumarfríið mitt jahú… bara 1 vika og 1 dagur eftir
mér tókst nú samt að fara í gær að hitta nörrana mína og það var eitthvað verið að tala um leiki en það endaði bara í körfu og eh ég ekki nenna svoleiðis rugli… ég var samt með baddmintonspaðana mína og við Iðunn fórum að þykjast vera geðveikt klárar!!! eða sko við VORUM geðveikt klárar
Annars þá er ég bara í róleg heitunum heima… spá í að fara í myndatöku… time will tell…

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme