Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

noh…

Posted on 27/06/200321/06/2005 by Dagný Ásta

ég var að koma utan úr banka og var því núna fyrst að sjá nýjustu breytingarnar hérna niðrí anddyri… svaaka flott sko….
búið að setja voða pena límmiða allstaðar sem auglýsa fróða svo er búið að setja svona glerplötu með sandblásnum nöfnum allra fyrirtækjanna í þessum hluta hússins og svona voðalega flott… svo er búið að mála alla veggi og líka neyðardyrnar og dyrnar inn á kaffistofu Fróða og svona… og lyftudyrnar… mér finnst reyndar að þetta ætti ekkert að stoppa þarna … þ.e. mállingarvesenið… þetta ætti barasta að halda áfram alla leið upp… allavegana handriðið 🙂 og hérna lyftudótið… þá væri allt alveg svaðalega flott… það eina sem vantar eru póstkassar niðri þá er þetta orðið alveg brill!!! og ég voðavoða sátt 🙂
En það allt ætti að vera komið þegar ég kem úr fríinu mínu 🙂

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme