Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

vitlaust kjördæmi

Posted on 10/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

djöfulli finnst mér það fúlt að komast að því EFTIR að ég var búin að kjósa að ég kaus í “vitlausu” kjördæmi… eða já.. Þannig er mál með vexti að gatan mín er báðumegin við Hringbrautina og þessir rugludallar sem sáu um skiptinguna virtust ekki fatta það or something… þannig að þeir skráðu okkur í Reykjavík NORÐUR en skv skiptingunni hefðum við átt að vera í Reykjavík SUÐUR… Ég hefði eiginlega frekar vilja fara í gamla skólann minn að kjósa alltaf stemning að fara þangað allavegana skemmtilegra en að fara niðrí Ráðhús þar sem allt er stappaðogbílastæðalaust 🙁

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme