Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jæja…

Posted on 13/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

jæja, þá er staðan svona:
Ég fékk að vita að ég er ekki heimskur tölvunotandi = Scanninn var bilaður og ég fékk nýjan 🙂
Ég er semsagt búin að vera að scanna inn á fullu helling af myndum.. myndum úr afmælisveislu hérna hjá mér… ætli ég hafi ekki verið að verða 11 ára eða svo, ég er líka búin að vera að scanna inn myndir sem voru teknar á ljósmyndastofu hjá Jóni Aðalbirni, samtals 15 myndir af lítilli rúmlega ársgamalli prinsessu 🙂 sagan segjir að ég hafi notið mín svona svakalega þarna á ljósmyndastofunni að ég hafi bara neitað að fara og vinkað m&p bless og viljað vera eftir hjá Jóni 🙂
Annars þá hefur sonur Jóns hann Bjarni alfarið séð um myndatökur á fjölskyldunni eftir að hann stofnaði sína eigin ljósmyndastofu en það er Ljósmyndastofan MYND í Hafnarfirði en það er líka vegna þess að Gréta konan hans er systurdóttir pabba… 🙂
Allavegana um leið og albúmið mitt verður komið inn þá munu allar þessar myndir fara þangað 🙂 bara gaman mér finnst svoooooooooo gaman að skoða gamlar myndir, endalausar minningar 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme