Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ég skrapp í bíltúr í dag…

Posted on 18/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

í þessum líka hita… skrítið hvað það var steikjandi hiti í allan dag en samt svona þungskýjað og að það skuli hafa verið hitaskúrir síðdegis…
Allavegana ég fór að kanna hliðarvegina í Heiðmörk… eheheh.. ath hvort mar fyndi eitthvað lið í skrítnum aðstæðum *glott* segji svona…
Annars þá leið dagurinn voða hratt eitthvað endaði á því að fara í Smárann til að kaupa afmælisgjafir handa litlu frændum mínum… var sko alveg glær.. vissi ekkert hvað ég ætti að kaupa handa þeim ( 10 og 8 ára guttar ) … datt reyndar niðrá flugdreka í lokin þannig að ég smellti mér á 2 þannig og svo 2 pakka af vatnsblöðrum!!! alltaf gaman að leika sér í vatni en aftur á móti þá þvertek ég fyrir það að gefa leikfangabyssur í gjafir.. sama þótt það séu vatnsbyssur. Mér finnst að það ætti bara að vera val foreldrana hvort leikfangabyssur séu til á þeirra heimili eða ekki… ég myndi amk ekki vera sátt við það að börnin mín ( þú’st þessi í framtíðinni ) fengju leikfangabyssur að gjöf frá einhverjum… það er ekkert sniðugt… amk ekki að mínu mati… annars þá er ég bara skrítin hvort eð er 😛
btw… má ekki gleyma þessu áður en ég fór í Heiðmörkina stoppaði ég í 1 ákveðinni 11/11 verslun og viti menn haldiði að ég hafi ekki barasta lent á kassa hjá þessari gellu
Allavegana ég er farin að sofa… undirbúa mig fyrir grislingaafmæli á morgun… ég er að spá í að fara á mínum bíl líka.. þannig að ég geti stungið fyrr af hahahah gamla settið mætir auðvitað í þessa veislu 😛

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme