Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Vor í loftinu

Posted on 29/05/200320/06/2005 by Dagný Ásta

úff… það er alveg yndislegt veður úti… alveg algert yndi!!!
ég skrapp niðrí bæ aðeins áðan… með Lilju Huld og Írisi systur hennar.. löbbuðum hring um ingólfstorg & austurvöll…
það er eitthvað í bígerð á Austurvelli… komnir einhverjir uppstillingareitthvaðdóterí út um allt á göngustígunum.. er að spá í að kíkja aftur á eftir til að sjá hvað það er.
hitti slatta af fólki..
Liv Ase & Kristín vinkona hennar… hef ekki séð þær í langan tíma… svakalega gaman að sjá þær skvísur!! og svo hitti ég Kollu & Ernu Rán með kúlupúkann 🙂 spjölluðum slatta við þær líka.. svo hitti Lilja Maríu frænku sína og dóttur hennar þannig að þar var spjallað meira.. endalaus spjöll í þessu yndislega veðri…
núna til að toppa allt þá vantar bara Grilllllllllllllllllllllllllllll einhver til í að bjóða mér í grill ???

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme