Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hahahaha….

Posted on 04/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

djöfulli er gaman að stríða samstarfsfólkinu mínu…
þannig er mál með vexti að þau eru súkkulaði fíklar ÖLL saman… finnst t.d. Prince Polo alger nammilaði… og ég kaupi stundum svoleiðis þegar ég fer að kaupa í matinn hérna.. núna sl. mánudag þá keypti ég sko heil 10stk af prinsi handa okkur og passaði mig á því að setja það beint inn í skáp… reyndar er hann þekktur sem nammiskápur enda alltaf sett þar inn allt það nammi sem er keypt hérna og svo þegar einhver fer til útlanda þá er skylda að koma með súkkulaði og/eða karton af tyggjói… og er það alltaf geymt í þessum sama skáp… nema hvað að ég setti þetta þarna inn á mánudaginn og þau voru að fatta það fyrst núna í DAG FÖSTUDAG!!! bara húmor!!! sérstaklega miðað við það að þau hafa hingað til getað þefað allt sem heitir súkkulaði upp á nó tæm…

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme