Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

úff

Posted on 05/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég er loksins orðin almennilega vöknuð… var hjá Fanneyju til kl að verða 5 í morgun… var svo vakin af gamlasettinu kl 9:30 því að þau voru að fara á Patró á einhvern Lionsfund eða lionskl. á patró er með árshátíð eða afmæli or what ever!!! þannig að ég fékk ekki beint samfelldan svefn og ég hata þannig…
Allavegana Kolbrún sæta var alger engill eins og vanalega… Fanney er nýlega búin að koma henni upp á það að fara að sofa ein inní herbergi… og auðvitað þurfti litla sæta prinsessan að reyna að fá mig til að skemma það… kvartaði í smátíma.. ekkert smá dugleg samt… 🙂
Ég kíkti í mjólkurbúðina áðan… keypti mér smá bacardi breezer og freyðivín… veit samt ekkert hvað verður úr kveldinu… langaði bara að eiga pínu svona…. 🙂 annað kemur í ljós… kannski verð ég bara að skemma síðuna mína undir áhrifum…. **hmmmmmmmmmmm**

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme