Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

*geysp*

Posted on 18/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég er drulluþreytt…
var mætt í Borgarnes kl 14:30 í fermingarveislu til litla frænda míns.. hans Guðmundar Sigurðar…
Hellingur af fólki mætt… þótti sértaklega vænt um að sjá hann afa gamla.. hann er orðinn svo gamall grey kallinn að það er ekki alveg sjálfgefið að hann mæti… hann verður 90 ára í sumar… Systurnar eru allar að spá hvað eigi að gera fyrir kallinn þá… hann vill ekkert láta hafa fyrir sér… hann er alltaf þannig…
Allavegana fermingin var svakalega fín… ekki svona veisla þar sem allt er löðrandi í rjóma og sykri og mæjó og þannig Helga frænka var svo sniðug að hún var með kjöt pottrétt ( sem kemur til með að vera í öll mál hjá hennar fjölsk næstu daga… ) og svo kaldan kjúlla og svo meðlæti með þessu svo var hún með svona klassískar kaffikökur… marengs & kransaköku… mjög sátt við þetta…
eiginlega allir í mömmu fjölsk mættu ( þ.e. systkinin og makar og börn ) og alltaf gaman að hitta það lið….

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða