Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

verði ljós!

Posted on 17/10/200718/10/2007 by Dagný Ásta

loksins, loksins!

Við erum semsagt komin með ljós í stofuna og hægt að pakka niður aðventuljósinu í nokkrar vikur og hætta að nota það sem lampa 😛

Erum líka búin að kaupa borðstofuljós en eigum bara eftir að setja það upp 🙂 hinsvegar eru veggljósin komin upp og loftljósið nær glugganum, allt annað líf!

Annars þá er allt hið besta að frétta héðan úr H14. Leifur er alkominn í borgina og þ.a.l. hættur á Kárahnjúkum (amk í bili) og farinn að vinna á skrifstofunni 🙂 ekki amalegt að fá kallinn heim eftir vinnu 🙂

Ég fór líka á fund á Heilsugæslunni um daginn og komum við okkur saman um það að ég myndi byrja að vinna 50% frá og með 3 des, aðeins að venja mig við *hahaha* fer svo í 100% í janúar. Mamma ætlar að sjá um strákinn fyrir okkur þannig að það er alger lúxus. Næsta skref er bara að sækja um á leikskóla fyrir stubbinn 🙂

2 thoughts on “verði ljós!”

  1. Hafrún Ásta says:
    18/10/2007 at 18:11

    Vá er ekki næs að vera öll saman aftur. Hehe pakka niður aðventuljósinu. hehe.

  2. Dagný Ásta says:
    18/10/2007 at 18:51

    ó jú, það er bara næs 🙂

    já – allir ljósgjafar nýttir hérna áður en loftljósin voru tengd 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme