Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

búin…

Posted on 25/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

jæja… vinnudagurinn næstum búinn… bara um 40 mín eftir!!!
núna eftir hádegið er búið að vera hellings helling að gera… aðallega þannig að ég og Þorgeir erum búin að vera að vinna í hans “vesenismálum” þ.e. málum sem hann hefur ekki fengið greitt fyrir hjá TR ó já hinu yndislega og dásamlega og ég á ekki orð yfir því hve yndisleg þessi stofnun er… *kaldhæðniíbotni*
Það er allavegana alveg á hreinu að sama hvaða laun væru í boði ég myndi ALDREI vilja taka við starfi þarna!!
Dagurinn er búinn að líða ótrúlega hratt miðað við það að ég er vansvefta og hálf úrill… málið er að ég var með næturgest í rúmminu mínu… aha nei ekki eins og þið haldið heldur var þetta litla frænka mín sem verður 2 ára í ágúst… hún er ekta bröltari og snéri sér eflaust í 5663 hringi í nótt og með tilheyrandi spörkum í frænku sína… sem þýðir að ég var alltaf að vakna!!!! ojojoj ekki spennó…
jæja ég ætla að fara að ganga frá og svona skemmtó!!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme