Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

life is like a box of chocolate

Posted on 20/07/2007 by Dagný Ásta

dagur 1 mætt með bíl í viðgerð, tími kl 8:00 næsta dag

dagur 2 bíll í viðgerð, símtal frá bíladelluköllum sem segja að vatnskassinn sé kapút og að þeir séu búnir að finna nýjan sem kosti 20þ,  eiga þeir að halda áfram? – þarf að spyrja? auðvitað

dagur 3 bíll sóttur úr viðgerð

þegar ég sest svo inn í bílinn þá sé ég að það er eitthvað í farþegasætinu… ætli þeir hafi sniffað það uppi einhverstaðar að annar eigandinn er súkkulaðigrís? þar sem að í farþegasætinu var lítill kassi af belgísku súkkulaði 😛 verst að mér þykir það ekkert spes eins og það er “fansípansí” 😉

5 thoughts on “life is like a box of chocolate”

  1. Sigurborg says:
    21/07/2007 at 22:24

    What….afhverju var hann þarna ??? 😮

  2. Dagný Ásta says:
    21/07/2007 at 22:35

    afhverju var súkkulaðikassinn þarna?
    gjöf frá umboðinu 😉 eða verkstæðinu 😀

  3. Óli says:
    22/07/2007 at 18:28

    snilld, eina sem ég fæ fá mínu verkstæði er ofurhár reikningur 😀

  4. Dagný Ásta says:
    22/07/2007 at 18:32

    já sko þessi var ekkert ódýr en samt gaman að fá smá sárabætur (a)

  5. Ásta Lóa says:
    22/07/2007 at 23:00

    Mér finnst þetta nú bara hrikalega sætt af þeim 🙂 og vildi gjarnan að fleiri verkstæði
    gerðu eins og þeir…….
    Þeir hafa líka bara fundið á ser að eigandinn þarfnaðist súkkulaðis … he he he

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme