Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

söbbveij

Posted on 27/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

ég var að fá þá VERSTU þjónustu sem ég hef nokkurntíma fengið á Subway. fyrir utan þá staðreynd að það hafa ekki verið til kjúkklingabringur síðan um síðustu mánaðarmót eða svo að þá finnst mér það alveg fráleitt að 2 manneskjur sem eru báðar nýjar eða óöruggar séu settar saman á vakt!! það voru ss alltaf í biðröð á bilinu 5 til 8 einstaklingar.. og þær voru svo rólegar eitthvað að það voru flestir orðnir hálf pirraðir á þeim… og það besta er að það var stelpa þarna að versla sem ég veit að er að vinna þarna… og hún kann sko að vinna hratt þegar þess er þörf hef oft lent á henni 😛 hún kenndi mér t.d. það að það er betra að hita brauðið líka þegar mar fær sér kjúllabringur 😛 hugsa nú að hún láti þetta berast… hún var sko í röðinni á eftir mér og ég heyrði hana röfla um þetta sjálfa 😛

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme