Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hvað á barnið að heita?

Posted on 01/07/200701/07/2007 by Dagný Ásta

Litli drengurinn okkar fékk nafnið Oliver, eftir langafa sínum 🙂

Yndislegur dagur sem við áttum í dag og þökkum við öllum innilega fyrir, bæði þeim sem komu og þeim sem hjálpuðu okkur við að undirbúa þennan dag 🙂

Takk takk takk!!!

12 thoughts on “hvað á barnið að heita?”

  1. elmar says:
    01/07/2007 at 23:54

    Til hamingju með skírnina, þetta er fallegt nafn á fallegann dreng.

  2. LáraH. says:
    02/07/2007 at 00:15

    Hjartanlega til hamingju með skírnina Dagný & Leifur ……..

    ……….Fallegt nafn sem litli prinsinn fékk 🙂

    BestuKveðjur
    LáraH.

  3. Setta frænka says:
    02/07/2007 at 08:23

    Til hamingju með skírnina og Oliver verður flottur á skírnarmyndunum sem við sjáum fljótlega : ) Kv.

  4. Ósk says:
    02/07/2007 at 08:34

    Innilega til hamingju með nafnið Oliver! 😀 Sérstaklega fallegt nafn.

  5. Eva Mjöll says:
    02/07/2007 at 10:22

    Til hamingju og takk fyrir daginn, hann var mjög vel heppnaður 🙂
    Hrafn Ingi er mikið búinn að tala um Olla og klappar alltaf fyrir sér þegar hann segir nafnið hans 😉

  6. Sigurborg says:
    02/07/2007 at 15:36

    Til hamingju með yndislegan dag ! Nafnið er svo fallegt og fer honum svo vel ! Maður þarf bara að venja sig á að kalla hann Oliver en ekki litla stubb ;o)

  7. Maggi Magg says:
    02/07/2007 at 19:50

    Það er bara tvennt í stöðunni, annað hvort er kominn nýr verkfræðingur í fjölskylduna eða húsasmiður… þið megið ráða…

    Til hamingju með þetta fallega nafn. Magnús hefði líka komið sterkt inn… haha..

  8. Inga Steinunn says:
    02/07/2007 at 23:37

    Til hamingju með þetta fallega nafn!

  9. konfusia says:
    04/07/2007 at 21:57

    til hamingju með sæta strákinn og fallega nafnið…

    kveðju úr rigningunni í þýskalandi…. Steffi & Karlotta

  10. Hafrún Ásta says:
    05/07/2007 at 19:21

    Til hamingju með nafnið æðisleg myndin af ykkur…

  11. Eva Hlín says:
    06/07/2007 at 21:55

    Hæhæ

    Til hamingju með nafnið á litla gaur 😉
    Flott nafn og passar honum vel.
    Ég vildi að ég hefði komist á deginum… en ég kíki bara í heimsókn bráðlega svona fyrst maður er búinn á fjöllum í bili 😉

    Falleg mynd af litlu fjölskyldunni 🙂

  12. Dagný Ásta says:
    07/07/2007 at 01:23

    Eva Hlín, endilega bjall mí – erum yfirleitt heima – tékka etv á þér e-n daginn þegar við Oliver kíkjum í göngutúr!

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme