Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

VÍÍÍÍ

Posted on 23/04/2007 by Dagný Ásta

ég fann eina af myndunum sem mig er lengi búið að langa að eignast á DVD á tilboði í Elkó áðan 🙂

Videokvöld anyone?

7 thoughts on “VÍÍÍÍ”

  1. Linda Rós says:
    23/04/2007 at 22:05

    Vá ég hef ekki séð þessa mynd síðan hún var ný á videóleigu. Man að mér fannst hún æði og horfði margoft á hana 😉 Ekki sannfærð um að mér myndi finnast hún jafngóð í dag.

  2. Dagný Ásta says:
    23/04/2007 at 22:07

    haha, ég er búin að horfa margoft á hana, átti hana á spólu 🙂
    sá hana fyrst í USA ’95 í bíó 🙂 og aftur þegar hún var sýnd hérna í bíó og þá með stelpunum 🙂

  3. iðunn says:
    23/04/2007 at 23:24

    já, ég á hana einhvers staðar á spólu.. væri alveg til í vídjókvöld 🙂

  4. Dagný Ásta says:
    23/04/2007 at 23:29

    velkomin anítæm! geri lítið annað en að bora í nefið þessa dagana (a)

  5. Ásta Lóa says:
    24/04/2007 at 00:25

    þessi mynd er geggjuð, auðvita eiga englarnir minir myndina á dvd og þú getur rétt ýmundað þér hver horfir mest á þessa mynd ??’……… og það var rétt… Snati er lagn duglegust og getur leikið mörg atriði úr henni….. he he he he góða skemmtun að horfa aftur og aftur og aftur………..

  6. Strumpa says:
    24/04/2007 at 14:16

    Man hvað mér fannst hún einmitt æði – sérstaklega fataforritið hennar sem hún notaði………

  7. Ása LBG says:
    24/04/2007 at 23:04

    þessi mynd er bara snild – væri alveg til að eiga fataforritið!

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme