Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

bara skrítin tilfinning

Posted on 26/03/200726/03/2007 by Dagný Ásta

það er ekkert smá skrítin tilfinning að labba út af vinnustaðnum á miðjum vinnudegi og vera búin í vinnunni!!

ég er sumsé komin í skert starfshlutfall 😀

5 thoughts on “bara skrítin tilfinning”

  1. Inga Steinunn says:
    26/03/2007 at 19:55

    Mér finnst það nú hljóma ansi ljúft 🙂

  2. Dagný Ásta says:
    26/03/2007 at 20:00

    það er annsi ljúft EN þegar maður hefur alltaf verið í 100+ % vinnu (fyrir utan þessa mán í dk) þá er þetta aðalega skrítið 😉
    verður pottþétt enn skrítnar eftir rúman mánuð þegar maður fer í margra mánaða frí og er bara að sinna nýja hlutverkinu 😉

  3. Lufz says:
    27/03/2007 at 10:01

    ohh – njóttu bara vel mín kæra 😉

  4. Arnbjörg says:
    28/03/2007 at 17:08

    ohh nkl… njóttu í botn! 🙂
    Langt síðan maður hefur séð þig og bumbuna.. Hlakka mikið til að sjá lítinn Leif eða litla Dagnýju 😉 Hafðu það gott!

  5. Dagný Ásta says:
    28/03/2007 at 18:27

    I will, um leið og mér hættir að finnast þetta skrítið *hahaha*
    sem er um það bil að bresta á 👿

    Já, það eru einhvernvegin öll kvöld og flestar helgar planaðar á einhvern máta, unginn verður vonandi ekki mættur um páskana þannig að þá ætti maður að geta verið afvelta einhverstaðar í sófa og láta fólk bera í sig páskakræsingar 😛

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme