Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jibbý!!!

Posted on 29/04/200320/06/2005 by Dagný Ásta

alveg síðan ég kláraði að skúra fyrr í kvöld þá hefur mig langað að fara í svona ísbíltúr eða bara rúnt með myndavél.. og jösssssss ég náði að plata Lilju í ís!!! reyndar held ég að það sé alltaf hægt á báðavegu…
Við fórum að spjalla um þessar nafnalyklakippur og well okkur finnst það alveg jafn skrítið hvað það sem stendur þarna við er líkt okkar persónuleikum… t.d. mín

Dagný:
er ung og fersk. Dagný er aðlaðandi en þó hlédræg að eðlisfari. Í fari hennar grætir einhverrar dulúðar. Hún er elsk að vinum sínum og fátt sem hún gerir ekki fyrir þá…
well fyrst ég get sjálf sagt að það sé rétt að ég sé hlédræg að eðlisfari og mér þykir alveg óendanlega vænt um vini mína, sérstaklega þá sem eru “gamlir & góðir” og það er jú rétt að það er fátt sem ég geri ekki fyrir þau.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme