Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

akkúrat núna

Posted on 24/02/2007 by Dagný Ásta

vildi ég óska þess að það sem ég fann á wikipedia um súkkulaði og hósta væri satt…

í gær og í dag er ég búin að vera að hósta frá mér allt vit, komin með viðbjóðs verki í kringum rifbeinin og undir bumbuna :hmm: og stöðugur þrýstingshöfuðverkur auðvitað með í þessum pakkka *ojbara*
og ég sem er búin að vera að úða í mig vítamíni og lýsi síðan í haust! *piff*

verst að út af höfuðverknum á ég erfitt með að taka upp bók eða útsauminn, þetta er nú ekki það þægilegasta sem ég get verið að gera hvað þá að horfa á sjónvarpið… lét mig þó hafa það í gær og við skötuhjúin tókum smá syrpu í Grey’s þannig að núna erum við komin í þann pakka að bíða eftir næsta þætti sem verður ekki fyrr en á fim í næstu viku 😛 spurning um að taka seríu 1 aftur *hmm* alveg spurning!!

2 thoughts on “akkúrat núna”

  1. Ása LBG says:
    25/02/2007 at 15:46

    http://www.tv-links.co.uk/ þessi síða bjargaði geðheilsu minni á meðan ég var sem veikust.

  2. iðunn says:
    28/02/2007 at 22:51

    næsti grey’s þáttur er ekki væntanlegur fyrr en um miðjan mars! svindl!

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme