Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

leti

Posted on 23/11/2006 by Dagný Ásta

ég get svo svarið það ég er að kafna úr leti þessa dagana… langar mest af öllu að vera undir sæng og gera ekki baun í bala!!!!

og hvað er þá í gangi? jú það er eitthvað að gerast alla daga vikunnar og ég get ekki falið mig :p fer í sundleikfimi x2 í vikunni (get ekki sleppt því það er svoooooooo notalegt), átti að skila af mér verkefni á mán en náði ekki að klara það fyrr en að þri kvöldið, í kvöld er ég að fara að hitta stelpurnar og ætlum við að fylgjast með hinni ofur hallærislegu kroppasýningu sem er í kvöld (og auðvitað styðja vin hans Ómars) oooggg á föstudag er það jólahlaðborð, laugardag er eitthvað sem ég man ekki og á sunnudaginn á Gunnar Leifsbróðir afmæli 🙂
sé fram á svona vikur fram í miðjan des – takmarkað spennandi finnst mér amk 🙂 sérstaklega þegar það sem mig langar að gera er að fara bara að sofa *Hehe*

2 thoughts on “leti”

  1. Leifur says:
    23/11/2006 at 12:18

    Já ég er eiginlega sammála. Er eitthvað voðalega mikið fyrir að sofa þessa dagana.

  2. Ása LBG says:
    23/11/2006 at 13:31

    skil þig svo vel – hef allt of mikið að gera en finnst eiginlega best að liggja fyrir framan sjónvarpið og gera ekki neitt!!

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme