Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

draumfarir

Posted on 19/10/2006 by Dagný Ásta

ef ég bara myndi þessa drauma sem hafa verið í gangi undanfarnar vikur þá væri ég pottþétt komin með asssgotti gott safn af smásögum jafnvel skáldsögum..
svakaleg ævintýri, drama og allt þar á milli búið að vera í gangi… bara fyndið 🙂

Suma morgna kemst ég ekki hjá því að vakna glottandi þar sem ævintýri næturinnar hafa verið svo fáránleg. Spurning um að fara að hafa skrifblokk og penna á náttborðinu *hmmmm*

1 thought on “draumfarir”

  1. Linda Rós says:
    19/10/2006 at 13:39

    Mig einmitt dreymir oft ansi skemmtilega, er margoft búin að bjarga heiminum og flýg eins og súperman út um allt.

    Það meikar allt sens meðan maður er að dreyma það en þegar maður vaknar þá verður þetta alger steypa hjá mér allavega 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme