Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

síðbúin afmælisgjöf

Posted on 31/08/2006 by Dagný Ásta

Leifur vakti mig í gær upp úr kvefsvefnsmókinu mínu haldandi á STÓRUM kassa innpökkuðum í afmælispappír… NB þessi kassi var líka frekar þungur…

oooooookey, þegar ég er búin að rífa pappírinn af og opna kassann kemur í ljós að Leifur var búin að hafa fyrir því að panta Sizzix vél!! hann er algert YNDI!!!

svona á ég :D

bara kát bara kát 🙂

takk fyrir mig elsku dúllan mín :love:

7 thoughts on “síðbúin afmælisgjöf”

  1. Iðunn says:
    31/08/2006 at 19:05

    wtf er þetta? :s

  2. Dagný Ásta says:
    01/09/2006 at 20:27

    simple way: ofvaxinn gatari

  3. Iðunn says:
    02/09/2006 at 16:14

    ó svoleiðis .. sniðugt 🙂 til hamingju með ofvaxna gatarann 😉

  4. Inga says:
    04/09/2006 at 11:51

    Fæ kannske einhvern tíman að prófa – ha?

  5. Dagný Ásta says:
    04/09/2006 at 12:28

    ekki málið 🙂

  6. Hulda says:
    26/11/2006 at 04:26

    ER ekki búin að kíkja hérna í aaaaallt of langan tíma sökum tímaleysis þannig að ég var bara að sjá þetta fyrst núna..

    Ert þú að skrappa eitthvað stelpa??

    Ég er alveg á fullu í því .. á einmitt sidekickinn en ég er mest að nota stafrófin þannig að ég þarf ekki stóru vélina

  7. Dagný Ásta says:
    26/11/2006 at 11:57

    hehe, kúl 😉

    ég er eitthvað aðeins í skrappi & kortaföndri 😉 ekkert gífurlega mikið samt.. er einmitt að reyna að gera eitthvað úr öllum myndunum frá Danaveldi 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme