Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

dísús kræstús

Posted on 21/08/200621/08/2006 by Dagný Ásta

ég er nú ekki vön því að vera fordómafull gagnvart íslenskum útlendingum EN þegar fólk fer að rífa stólpakjaft og hótandi persónulegum lögsóknum fyrst að það getur ekki fengið tíma NÚNA hjá lækni þá er ég ekkert nema rasisti og viðurkenni það fúslega!

Djöfulli getur fólk gert mig stundum reiða…

monday.jpeg

NB að svona frekja er ekkert einskorðuð við fólk af erlendum uppruna.. bara tilfellið í dag

4 thoughts on “dísús kræstús”

  1. Ása LBG says:
    21/08/2006 at 15:07

    dísus – fær fólk ekki tíma strax!! óþolandi svona frekjur!

  2. Dagný Ásta says:
    21/08/2006 at 15:11

    já við erum að tala um að labba inn af götunni og heimta tíma NÚNA ekki á eftir heldur NÚNA!!!

    frekjukokteill aldarinnar í gangi þarna…

  3. Ása LBG says:
    22/08/2006 at 11:21

    einhver sem heldur að hann sé merkilegur – mér finnst frábært ef ég fæ tíma daginn eftir – kannski geri ég ekki nógu miklar kröfur 😉

  4. Dagný Ásta says:
    22/08/2006 at 15:12

    já enda er það þannig í 98% tilfella 😉

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme