Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ástarjátningar

Posted on 14/08/200614/08/2006 by Dagný Ásta

það er alveg yndislegt að fá ástarjátningar í símann :love:

verst að þessi skilaboð voru ekki ætluð mér 😆

7 thoughts on “ástarjátningar”

  1. Strumpa says:
    15/08/2006 at 15:57

    hmmm………er Leifur ekki að standa sig í þessu…………hver var annars svona rómó?

  2. Dagný Ásta says:
    15/08/2006 at 19:06

    ooojú hann stendur sig alveg með sóma sæti strákurinn sko 🙂 ekki að spyrja að því…

    hinsvegar fékk ég langt og gott hláturskast eftir að hafa lesið þessi sms sem ég fékk 😉 sérstaklega þar sem ég vissi svosem alveg strax að þetta væri of gott til að vera satt *múhahah*

  3. Ásta Lóa says:
    15/08/2006 at 22:11

    Enn hver var þá svona sætur að senda ástarskilaboð ef ekki fallegi, sæti strákurinn þinn ????? og afhverju ættir þú ekki skilið að fá einhver falleg skilaboð eins falleg og þú ert. ?????

  4. Dagný Ásta says:
    16/08/2006 at 10:43

    hahah nei sko hérna ég á þau auðvitað alveg 100% skilin, hann er líka duglegur við að senda þau, þau eru bara ekki haha fyndin og kannski pínu of persónuleg til þess að ég bloggi um þau *híhí*

  5. Rebekka says:
    16/08/2006 at 11:35

    hehe

  6. liljahuld says:
    19/08/2006 at 23:27

    heheh…. skilaboðin voru frá mér, ég og síminn ekki alveg að ná saman stundum. en Dagný ég elska þig nú samt.

  7. Dagný Ásta says:
    19/08/2006 at 23:35

    hehe jújú passar Lilja mín 🙂
    ætlaði nú aldrei að nafngreina þig.. fannst þetta bara alltof fyndið 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme