Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

komin heim

Posted on 27/12/200216/06/2005 by Dagný Ásta

jæja ég er komin aftur úr brúðkaupinu… þetta var ágætt nóg af ættingjum, allir að tala mikið og borða mikið og þannig.
Myndirnar eru af mér og Öglu Rún að fíflast & svo systkinunum Davíð Geir & Öglu Rún en þau eru börn brúðhjónanna svo er líka ein lítil prinsessa sem heitir Anna Elísabet yngri heheh… hún er alnafna ömmu sinnar, því fær hún þennann skemmtilega “yngri” titil.
Jæja ég ætla að koma mér í svefn… svona akstur og partý þreyta mann all svakalega! ég sendi eitthvað sniðugt hérna inn á morgun… síðar!

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme