Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

oj..

Posted on 09/05/200621/03/2011 by Dagný Ásta

Leifur var að koma með eitthvað furðulegt súkkulaði og gefa mér..
hvítt anton berg súkkulaði (AB lofar nú yfirleitt góðu) með jarðaberjum (jarðaber lofa líka yfirleitt góðu eða var það kannski bara plein jarðaber *hmmm*) en uh þetta var bara vont!

ss fínt að sleppa þessu súkkulaði… segjir súkkulaðifíkillinn :blush:

4 thoughts on “oj..”

  1. Sigurborg says:
    10/05/2006 at 00:54

    Mmmm…mér finnst það líta vel út 😀

  2. Dagný Ásta says:
    10/05/2006 at 01:07

    já veistu..
    útlit blekkir stundum 😐

  3. Pabbi says:
    12/05/2006 at 22:51

    Fyrst við gátum étið “”konfektið”” frá Eistlandi er ótrúlegt að þú hafir fúlsað við þessu. Trúi ekki öðru en að þú hafir klárað þetta annars er bleik illa brugðið. Það hefur alltaf allt horfið í Birtingaholti bara ef það hefur verið kallað súkkulaði.

  4. Dagný Ásta says:
    12/05/2006 at 23:29

    hehe nei veistu ég fékk mér bara 1 brot af þessu súkkulaði.. Leifur og Davíð kláruðu það held ég.. eða hvort það endaði í ruslinu.. don’t know!!!

Comments are closed.

January 2026
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2026 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme