Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Sambíóin og Háskólabíó lækka verð á aðgöngumiðum

Posted on 14/03/200320/06/2005 by Dagný Ásta

Sambíóin og Háskólabíó hafa ákveðið að lækka almennt miðaverð á kvikmyndasýningar úr 800 krónum í 750 krónur, eða um 6,25%, og tekur lækkunin gildi í dag.
Í tilkynningu segir að fyrirtækin hafi náð fram hagstæðari innkaupum og þar af leiðandi náð að lækka ýmsan kostnað við reksturinn. Þessu til viðbótar hafi lækkandi gengi Bandaríkjadals að undanförnu hjálpað til við að lækka verð á þeim kvikmyndum sem keyptar eru á hinum frjálsa markaði.
á virkilega að reyna að friða fólk og lækka miðann um HEILAR 50kr!!!

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme