Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

randommyndasystem – tæknódót

Posted on 21/03/200621/03/2011 by Dagný Ásta

ég var að setja inn svona tilviljanakennt myndakerfi hérna til hliðar 😉
svolítið skemmtilegt plugin sem hægt er að bæta við þegar maður rekur svona síðu.. ég veit reyndar ekki hvað það eru margar myndir sem gætu poppað þarna upp en þetta kerfi tekur allar þær myndir sem ég/við höfum sent inn á bloggið síðan þetta kerfi var sett upp og eru vistaðar í ákveðinni möppu *Haha* tæknóspæknó 😉

Allavegana ég hef oft verið að pæla í að setja þetta upp og svo datt ég niður á síðu áðan þar sem höfundurinn var búinn að einfalda þetta á svona skemmtilegan máta 😉 bara skrá í hvaða möppu myndirnar eru geymdar og voila kerfið birtir allar myndir sem eru þar í 😉
feitletrað fyrir ofan hverja mynd er svo nafnið á færslunni sem myndin birtist í og ef þú lesandi góður vilt lesa þá færslu þá smellirðu bara á myndina 🙂
ferlega sniðugt allt saman.. og fyrir ykkur hina wordpressnördana þá fann ég þetta plugin hérna


sumsé eitthvað af þessum myndum ætti að birtast í þessu kerfi og linka á þessa færslu 🙂
Fjölskyldan:
SVIKMaggi & Jóhanna
Leifur og Dagný
Gunnar & EvaHrafn Ingi alveg nýrSigurborg & Robbi

2 thoughts on “randommyndasystem – tæknódót”

  1. iðunn says:
    22/03/2006 at 01:10

    ú, tékka á þessari innstungu við tækifæri 🙂

  2. Dagný Ásta says:
    22/03/2006 at 17:43

    hún er dáldið góð 🙂

Comments are closed.

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme