Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

og hver ert þú :)

Posted on 06/03/200606/03/2006 by Dagný Ásta

sáum núna eftir helgina að það var slatta gestagangur hérna á síðunni þó svo að ekkert hafi verið sent inn.. það væri voðalega gaman að fá að vita hverjir eru að sniglast um hérna inni. Kommentakerfið virkar vel sem og “eyðublaðið” í hafa samband linknum sem er hérna til hægri ef fólk vill ekki setja inn komment sem allir geta séð.

Við værum allavegana mjög kát með að fá að vita hverjir eru að fylgjast með okkur 😉

13 thoughts on “og hver ert þú :)”

  1. Eva Hlín says:
    07/03/2006 at 01:20

    hellú… ég kíki mjög reglulega á ykkur hérna 😉
    Alltaf gaman að heyra fréttir úr danaveldi.

  2. Gunnhildur Ásta says:
    07/03/2006 at 08:38

    Ég kíki alltaf öðru hvoru 😉 Fylgist með hvernig lífið gengur hjá ykkur skötuhjúunum á Djöflaeyjunni!

    Kveðja frá Fjóni 🙂

  3. Elsa says:
    07/03/2006 at 12:26

    Ég er alltaf að sniglast hérna 😉

  4. Ósk says:
    07/03/2006 at 13:29

    Ég kem reglulega! 🙂

  5. Ósk says:
    07/03/2006 at 13:29

    *ræskj* í heimsókn hingað meinti ég sko..

  6. Berglind says:
    08/03/2006 at 10:40

    Ég er oft að kíkja hér við.
    Kannast við þig af netinu (irc) og er/var bekkjarsystir hennar Lindu í HR 🙂

  7. Jóhanna says:
    08/03/2006 at 11:59

    Hæ Dagný.

    ég kíki oft á þína síðu og stal einu sinni mynd af Ásu af síðunni þínn, flott síðan hjá þér og vel upp sett.

    kveðja frá reykjavík

  8. Inga says:
    08/03/2006 at 18:16

    Ég kem auðvitað af og til hér við í heimsókn til að fá fréttir af ykkur. Tengdó

  9. Ásta Lóa says:
    09/03/2006 at 00:31

    auðvita kem ég lika reglulega á síðuna þína frænka góð. enn ég sé að þú ert með afmælisbörn dagsins á listanum, kannski vissir þú það ekki enn Setta María á afmæli í dag 8 mars og er fædd 84. bara svona fyrir þig.

  10. Hulda says:
    09/03/2006 at 03:52

    Kíki alltaf af og til 😉

  11. Inga Steinunn says:
    09/03/2006 at 11:43

    Ég er fastagestur!

  12. Beta says:
    09/03/2006 at 16:02

    Á sem sagt að kvitta f. sig 😉
    Alltaf gaman að kíkja reglulega og sjá hvað þið eruð að gera!

  13. Sigurborg says:
    09/03/2006 at 16:16

    ég kíki líka á eiginlega hverjum degi 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme