Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

gleymdi þessu..

Posted on 31/01/200621/03/2011 by Dagný Ásta

ég gleymdi að skrifa um þetta þegar þetta gerðist eða hmm kannski ætlaði ég að hlífa viðkomandi aðilum *æj* ég geri þetta bara nafnlaust *híhí*

Við fórum sumsé út að borða með 2 kunningjum okkar um daginn. annar þeirra stingur upp á því að við förum á veitingastað sem við skötuhjúin erum ágætlega hrifin af sem heitir Bombay. Allir samþykkja semsagt þennan stað 😉

þegar allir eru búnir að fá matinn sinn fara sumir að tala um að þetta sé kannski dálítið sterkur réttur.. vægt til orða tekið þá er maðurinn farinn að tárast *híhí* hinni kunninginn er eiginlega sammála því að hans réttur sé full sterkur líka en fer mun “fínna” í það, lætur minna á því bera hversu sterkur *heh* Ég var mjög sátt við minn rétt og LS með sinn en þetta var bara fyndið. Þegar allir höfðu lokið við matinn sinn halda þeir félagar áfram að tala um að þetta hafi verið fullsterkt og við bendum þeim þá á að mjólkurvörur séu mjög henntugar til þess að deyfa bragðlaukana.. jújú allir panta sér ís 😉 þeir félagar ákveða að gerast svo djarfir að panta einhvern ís sem heitir Bombay Ice – eða ís hússsins.. *Hehe* þeim var ó svo nær.. hræðilega vondur ís!!! og nei þeir fengu sko EKKERT af mangosorbetnum mínum *híhí*

Ég er ekkert alltof viss um að strákarnir hafi verið svo hrifnir af þessum stað eftir þetta *hehe* okkur finnst staðurinn samt fínn 😉

2 thoughts on “gleymdi þessu..”

  1. Ásta Lóa says:
    31/01/2006 at 23:37

    Ja segðu frænka það er ekki á þig logið hrekkjusvína hátturinn. þú hefðir nú geta sagt frá að þetta væri sterkur matur, veistu ég sé þig alveg í anda tísta yfir þessu. Birtingaholts hrekkjusvín leinast lengi….he he he he ( þau lengi lifi )..hihihi

  2. Dagný Ásta says:
    01/02/2006 at 07:34

    hey þeir vissu það nú alveg fyrirfram!!!

    þeir hefðu hinsvegar getað tekið það fram að þeir myndu sennilega ekki viljað HOT enda stendur það skýrum stöfum á matseðlinum að maður eigi að taka fram styrkleika 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme