Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

þjónusta

Posted on 31/01/200621/03/2011 by Dagný Ásta

vá stundum fær maður alveg brill þjónustu!!!!

ég fékk ferlega sniðugt apparat frá ma&pa í jólagjöf.. svona mini matvinnsluvél eigilega *hehe*

svona vél á ég

Allavegana snillingnum mér tókst að brjóta festingu í hnífnum sem er í krúsinni með lokinu þannig að ég ákvað að prufa að senda e-mail til þjónustuversins hérna í DK og spyrja um ráðleggingar.. hvort ég gæti keypt þennan hníf einhverstaðar eða hvort ég þyrfti að senda allt draslið til Íslands til þess að hægt væri að redda einhverju eða hvað. Þetta var sko fyrir helgi.. var eiginlega farin að spá í hversvegna í ósköpunum ég heyrði ekkert frá þeim en hvað haldiði að hafi komið í póstinum í dag!?! jújú nýr hnífur 🙂 ég hafði sett heimilisfangið mitt í e-mailið af einhverri rælni og fékk semsagt hnífinn sendann 🙂 ekkert smá happyyyy núna því ég var svoooooooooo svekkt út í sjálfa mig fyrir að hafa brotið þessa festingu á hnífnum.. allavegana happy happy joy joy og BSH Hvidevarer er alveg að gera sig sérstaklega hann Henrik 😉

5 thoughts on “þjónusta”

  1. Ása says:
    31/01/2006 at 22:12

    mig langar svooooo í svona töfratæki 😉

  2. Eva Hlín says:
    01/02/2006 at 02:33

    Vá frábært 😀
    Þetta er ótrúlega góð þjónusta – þori að veðja að þetta mundi ekki vera afgreitt svona flott hérna á Íslandi sko…

  3. Dagný Ásta says:
    01/02/2006 at 07:37

    nei klakinn hefði eflaust viljað sjá tækið og fá að vita hvernig það brotnaði og svo frv… samt geta undur og stórmerki gerst 😉

  4. Ósk says:
    01/02/2006 at 16:32

    Ohh.. Við eigum líka svona græju. Ég ELSKA hana. Nota hana í allt. Svo er svo lítið mál að skipta um framlengingu og setja á hana þeytara eða eitthvað annað sniðugt. Algjört brill. 😆

    Frábært að þín sé heil að nýju!

  5. Dagný Ásta says:
    01/02/2006 at 17:12

    heh, jámm no more crying over onions 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme