Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

*mont*

Posted on 11/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

ég var að fá pakka 🙂 jebb pakkinn minn frá Sew and So er kominn 😉

ég hef semsagt meira en nóg að gera á næstunni 🙂

3 thoughts on “*mont*”

  1. Linda litlaskvis says:
    12/11/2005 at 00:08

    Úúúú!!!! Mér líður alltaf eins og jólin séu komin þegar ég fæ saumadótspakka 😀
    Á einmitt einn hjá tollinum sem að ég þarf að ná í eftir helgina. Hellingur af DMC garni (um 200 dokkur) sem að vinkona mín í NY keypti fyrir mig 😉

  2. Dagný Ásta says:
    12/11/2005 at 17:17

    kúl,
    var einmitt að fá mér lítil voða sniðug box sem hægt er að raða saman til þess að geyma perlurnar í 🙂

  3. Ágústa says:
    13/11/2005 at 01:01

    það er ekki neitt eins skemmtilegt eins og að fá saumadóts pakka

Comments are closed.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða