Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

enn um myndir

Posted on 11/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

pabbi sendi mér disk með slatta af myndum til þess að framkalla fyrir þau þar sem það er ódýrara hérna en heima.. er að skoða myndirnar, ekki frá því að það sé dáldið erfitt.

Ég er ekki alveg viss en ég held að ég sé að skoða myndir af afa í fyrsta sinn síðan hann dó… fyrir utan myndirnar sem eru upp á vegg heima og svona þær myndir sem maður hefur séð “dags daglega” af þeim. Ég hef reyndar séð þessar myndir áður en samt eitthvað við þær sem gerir mig dapra, pínu lítið litla inn í mér. skrítið hvernig svona litlir hlutir geta haft áhrif á mann.

Er líka búin að vera að skoða allar þær myndir sem eru hérna í tölvunni til þess að henda bara hrúgu af myndum í framköllun.. myndir helgarinnar gera mig hinsvegar mjög glaða, glottandi út í annað og hlægjandi að einkahúmornum sem kom upp á milli okkar. Minningin af Brynjari vera að ýta öðrum krökkum frá geitunum sem hann var að klappa og svo framvegis.. já hann átti sko að klappa þeim geitum einn sem hann var að klappa takk fyrir!

jæja ég ætla að gera eitthvað meira úr deginum, þarf víst í bankann og fleira 😉

2 thoughts on “enn um myndir”

  1. Eva Hlín says:
    11/10/2005 at 19:49

    ohhh ég var að skoða myndirnar úr heimsókn Lilju og Brynjars… þær eru æði ;D

  2. Dagný Ásta says:
    11/10/2005 at 19:59

    híhí já og aðeins brot af myndunum 😉
    lilja synir ykkur restina 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme