Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Stubbarnir

Posted on 06/09/200502/01/2010 by Leifur

Stubbarnir búa í eldhúsinu okkar. Við erum alveg viss um það. Allavega finnur maður lyktina af þeim þegar maður opnar ruslaskápinn í eldhúsinu. “Sambýlingar okkar” reykja hræðilega mikið og tæma öskubakkana oftast í ruslið eftir vikuna.. en sú fýla.

7 thoughts on “Stubbarnir”

  1. Ólafur says:
    07/09/2005 at 11:28

    Hengdu upp nokkrar myndir af lungum fullum af tjöru og nokkrar forvarnarmyndir, það ætti að kenna þeim.

  2. Ólafur says:
    07/09/2005 at 11:29

    Ef það dugar ekki, þá skaltu prófa að stinga hausnum þeirra ofan í ruslapokkan og láta þau lykta af þessu.

  3. Dagný Ásta says:
    07/09/2005 at 11:36

    lol, neeeeeee held að ég nenni ekki að standa í einhverri fræðslu fyrir fullorðið fólk. frekar hendi ég ruslapokanum strax út ef þetta á að halda áfram 😉
    kannski LS nenni því.. það er annað mál;)

  4. iðunn says:
    07/09/2005 at 11:45

    en að biðja þau um að henda út ruslinu í lok vikunnar?

  5. Dagný Ásta says:
    07/09/2005 at 12:02

    þau gera það ekki þegar það er tómur poki, en ef pokinn er fullur þá er það gert.
    annars þá nenni ég ekki að vesenast í þessu.. þetta er bara eitthvað sem fylgir.. er ekki alltaf eitthvað í mínus, hvar sem maður er?

  6. iðunn says:
    07/09/2005 at 12:23

    ojú. það er nokkuð klárt.

  7. Inga says:
    07/09/2005 at 13:40

    Dæmigert fyrir frændur mína Dani. Þeir reykja ótrúlega mikið, enda keðjureykir fyrirmyndin Margrét!

Comments are closed.

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme