Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

leti

Posted on 22/07/200522/07/2005 by Dagný Ásta

það er ekkert að gera í vinnunni
það er enginn að vinna nema ég
það veldur því að mér leiðist all svaðalega
það bíða mín nefnilega engin verkefni
það er hundleiðinlegt sérstaklega þar sem það er glampandi sól úti og svakalega fínt veður..
það veldur því að ég er hrikalega löt og nenni engu
– nenni ekki einusinni að pæla í því..

það vill reyndar til að það eru bara ca 40 mín eftir af vinnudeginum

6 thoughts on “leti”

  1. Elsa says:
    22/07/2005 at 15:34

    Muuu hvað ég er sammála. Er líka ein, reyndar slatti að gera en allt svo leiðinlegt að ég nenni því ekki 😉 Langar að komast af stað í útileguna mína 😀
    Góða helgi!!

  2. Dagný Ásta says:
    22/07/2005 at 16:05

    heh 🙂
    vildi óska þess að ég hefði einhver verkefni því að þá liði tíminn eitthvað 🙂

    en kl er orðin 16 þannig að ég er farin *jeij*
    góða helgi 🙂
    og góða skemmtun í útilegunni 🙂

  3. Linda litlaskvis says:
    22/07/2005 at 18:57

    Ég vildi óska að ég gæti notið þessa góða veðurs betur. Mér verður bara svo hrikalega heitt að ég þrauka það varla að vera úti mjög lengi. Reyndi að sitja úti að sauma í dag, en ég varð hálf blind af því.. spurning um að fá sér sólgleraugu..

  4. Dagný Ásta says:
    22/07/2005 at 19:16

    heh, ég settist einmitt út að sauma Tatty Teddy litla 🙂
    á bara eftir að sauma þetta hvíta og afturstinginn 🙂

  5. Rósa says:
    22/07/2005 at 21:01

    Er ég sú eina sem á svona erfitt með að lesa munstrið af Tatty Teddy? En hann er rosalega sætur þannig að hann er alveg fyrirhafnarinnar virði 🙂

  6. Dagný Ásta says:
    22/07/2005 at 22:43

    sko.. munstrið er í sjálfu sér ekkert svaðalegt.. EN ég er ekki að nenna öllum þessum aftursting 🙄
    mér finnst ekkert mál að lesa hann að öllu leiti nema ég er ekki alveg að meika allan “græna” afturstinginn, “svarti” er pís of keik en ekki sá “græni”

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme