Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

enn og aftur

Posted on 29/06/200529/06/2005 by Dagný Ásta

enn einn pósturinn um danaferð *úps*

Ég fór í heimsókn um daginn inn í Álfheima en þar voru ættingjar Leifs frá Danmörku staddir.. skemmtilegra að sjá fólkið áður en maður mætir á dyrnar hjá þeim “hæ við erum komin í heimsókn” eða eitthvað.. Allavegana… þó svo að danskan mín einskorðist nokkurnvegin við mína barnaskóladönsku þá fannst mér það dáldið merkilegt hvað ég skildi margt af því sem þau voru að tala um 🙂 mér fannst eiginlega enn skemmtilegra að komast að því að frænkan skilur íslensku *hah*

Þau eru búin að bjóðast til þess að hjálpa okkur með ýmislegt þegar við komum út 🙂 meðal annars eru þau búin að bjóða okkur nokkur húsgögn.. ekki amalegt það!!! fyndið.. erum ekki einusinni búin að sjá verðandi húsnæðið okkar og strax farin að fá allskonar dótarí í heimilið 🙂 veit eigum 3 hluti í geymslu hjá Vallý & Helga skilst mér því að Bjössi og Herborg eru að yfirgefa heimilið sitt 🙂 svo er ýmislegt annað í boði og líka búið að bjóða okkur aðstoð við að fá dót 🙂
fólk er yndislegt það er nokkuð víst 😉

3 thoughts on “enn og aftur”

  1. Helga frænka says:
    29/06/2005 at 15:17

    sæl frænka
    smá innskot frá mér til þín
    hér í vinnuni hjá mér fannst póstkort frá fyrrverandi starfsmanni sem flutti til DK og í því stóð m.a. ” ….danir kunna ekki að tala dönsku….” 🙂 svo ég segi bara gangi þér bara vel mín kæra 🙂

  2. Dagný Ásta says:
    29/06/2005 at 15:23

    *hahaha* góð!!!

  3. Eva says:
    30/06/2005 at 13:20

    Mágur minn sem býr í danmörku sagði þetta einmitt. Það gengur mjög vel að tala dönskuna, vandamálið er bara að danir skilja ekki sitt eigið mál! haha

Comments are closed.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða