Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

gærdagurinn

Posted on 04/02/200319/06/2005 by Dagný Ásta

jæja gærdagurinn var nú ekki beint merkilegur en mér tókst að fara í klippingu!!! og gellan tók alveg heilan helling af í hnakkann þannig að I feel naked! en érþaekki!!!! svo kíkti ég í heimsókn til Kollstersins en hún var að passa og stoppaði þar í smástund… fínt að hitta hana í smá spjall… langt síðan það hefur gerst…
skrítið..
þegar mar var yngri þá snérist heimurinn um vinahópinn en svo einhvernvegin þá hefur það slitnað og maður er að vinna og svo einhvernvegin þá bara týnist fólkið en maður er samt alltaf í sambandi og allt það en bara ekki nærri því eins mikið og before… enda eru allir farnir að sinna sínum málum… jafnvel komnir með fjölskyldur og læti…. ég hin rólegasta á hótel mömmu…

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme