Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

*hósthóst*

Posted on 29/12/200216/06/2005 by Dagný Ásta

jahá! það virðist ekkert ætla að virka þessa dagana.. kannski er þetta svona late Y2K dæmi bæði kommentasystemið mitt og þarna þar sem sést hve margir eru í heimsókn duttu út or somethin!
annars þá er ég búin að vera að hósta úr mér lungun í allan dag… ekkert gaman.. hringdi í Cafe Presto og sagði að ég treysti mér ekki í vinnu… og Liv gat ekki unnið fyrir mig þannig að Hildur verður bara að redda þessu sjálf… ekkert sérstklega heillandi að láta manneskju sem gerir lítið annað en að hósta / hnerra vera að útbúa kaffi og kakó og þannig fyrir sig. mér finnst það amk ekki!!!!
*hósthóst*

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme