Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Steypukall

Posted on 12/06/200512/06/2005 by Leifur

Hérna á Kárahnjúkum er aðal sportið að grauta eftirlitsmenn.


Svona lítur grautaður eftirlitsmaður út.

Ég hefði grunað þá um að hafa gert þetta viljandi nema fyrir það að sitthvoru megin við mig stóðu Guðmundur staðarstjóri og Grétar yfirverkstjóri.
Það fór grautur á hverja einustu flík sem ég var í, meira að segja nærbuxurnar. Ein stelpan í eldhúsinu var svo það sem eftir var dags að reyna að ná steypunni úr buxunum mínum. Það tókst eftir þriðja þvott.
Kveðja,
Leifur

6 thoughts on “Steypukall”

  1. Dagný Ásta says:
    12/06/2005 at 13:25

    glæsilegar “stuttbuxur” sem þú ert kominn í sæti 😉

  2. Inga says:
    12/06/2005 at 13:37

    En hvað með myndavélina???????

  3. Dagný Ásta says:
    12/06/2005 at 13:45

    góð spurning!!
    Leifur hvað með myndavélina þína?!

  4. Leifur says:
    12/06/2005 at 13:59

    Það er allt í lagi með myndavélina. Hún var inni í bíl. Ég var hins vegar með vinnumyndavél sem var grautuð.

  5. Dagný Ásta says:
    12/06/2005 at 13:59

    það er gott 🙂
    ekki ódýrt spaug ef hún hefði verið grautuð 🙁

  6. Hulda says:
    13/06/2005 at 01:25

    Almennileg stelpan í eldhúsinu!

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme