Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

allt á fullu

Posted on 04/06/200504/06/2005 by Dagný Ásta

það er allt á fullu hérna í húsinu, mamma á kafi að undirbúa heita rétti… 2 systur mömmu mættar á staðinn til þess að hjálpa eins og þeim einum er lagið.. Allir komnir með hlutverk og svo frv. *jeij* gaman.

Eftir smá tíma ætti allt að vera við það að fyllast af gestum hérna.. málið er nú reyndar að við höfum ekki græna hverjir koma.. fólk fékk bara að vita af því að hér yrði opið hús, kaffi á könnunni og “aldrei þessu vant” eitthvað til með kaffinu *Heh* Þetta verður yndislegur dagur fyrir múttu krúttu.

Mamma er ekkert smá heppin með dag.. alveg fullkomið veður ef það koma einhverjir krakkar að hleypa þeim út í garð 🙂 ágætis blettur til þess að leika sér á 🙂

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme