Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

eitt sem ég skil ekki…

Posted on 02/05/2005 by Dagný Ásta

það er eitt sem ég fæ ekki alveg fyllilega skilið…
hvað í fjandanum fær fólk út úr því að láta manni líða eins og maður sé alger aumingi og viti nákvæmlega ekkert í sinn haus???

Ég fékk t.d. nákvæma ábendingu um það í morgun hvað ávísun væri og það var talað við mig eins og ég væri hálfviti!!! halló ég hef unnið í afgreiðslustörfum í 10 f…ing ár!!! ég held ég viti hvernig ávísun lítur út, hvernig ég eigi að skrá hana og meðhöndla!!!!

vá hvað sumt fólk er mikið fífl!!!

það virðast ALLIR þurfa að hegða sér á þennan máta í dag…
hey Dagný er ómenntaður aumingi… lets pick on her today!!

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme